Alfa námskeið

Hvað er Alfa?

Alfa er 10 vikna námskeið sem fjallar um kristna trú á aðgengilegan og skemmtilegan hátt. Hist er einu sinni í viku í tvær klukkustundir í senn. Hvert kvöld hefst á kvöldverði klukkan 18:00. Í kjölfarið er kennsla sem stendur í rúmar tuttugu mínútur og eftir það er skipt í umræðu hópa. Þeim líkur ekki síðar en 20:00.

Um mitt námskeið er farið eina helgi út úr bænum þar sem hluti námskeiðsins er tekin fyrir.  Þúsundir íslendinga hafa sótt Alfa námskeið og mikil ánægja hefur verið með það frá upphafi. 

Umsagnir nemenda

"Mjög góð upplifun í alla staði, góður og kærleiksríkur félagsskapur"

"Alveg yndislegt, beið alltaf eftir næsta þriðjudagskvöldi"

"Stórkostleg upplifun"

Kynningarfyrirlestur Alfa

Umsjónarmenn Alfa

Hákon Uzureau

Skipuleggjandi Alfa

Jón Norðfjörð

Skipuleggjandi Alfa

Skráning á Alfa námskeið sem hefst í janúar 2019