Ný efnisveita

Nú höfum við tekið í gagnið nýja efnisveitu. Í valmyndinni hér efst á síðunni má sjá nýjan valmöguleika, EFNISVEITA, þar sem áður stóð Kennsla & Samkomur. Þar inni má nálgast allar kennslur og ræður, upptökur frá samkomum og fullt af skemmtilegum og uppörvandi myndböndum. Allt á einum stað.


Fréttir