Velkomin í Fíladelfíu

Fréttir og framundan 

Nýjasta predikunin

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins 
þá hefur líf þitt tilgang. Í Fíladelfíu 
viljum við gjarnan hjálpa þér að 
kynnast Guði og uppgötva hver þú 
varst skapaður til að vera

"Mér fannst ég vera komin heim, þakka ykkur góða fólk."

"Stemningin í Fíladelfíu er æðisleg. Maður finnur fyrir kærleikanum."

"Ég finn að hversdagsins byrðar hverfa og ég finn fyrir léttleika og styrk til að takast á við morgundaginn."

Ég var mjög ánægður að finna kirkju sem er lifandi
og vaxandi í trúnni á Jesú.

Þarftu á bæn að halda?

Stundum er lífið erfitt og ýmis vandamál
geta komið upp. Þegar svo er getur manni
liðið eins og öll von sé fjarlæg. Bænin beinir
 sjónum okkar að Guði.  Það er sama hvað þú
 ert að ganga í gegnum, við viljum biðja með þér.
 

Instagram Fíladelfíu