Covid-19 Tilkynning


Í ljósi aukinar útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 ersamkomur nú eingöngu á netinu þangað til reglur um samkomuhald breytast.

Við vitum að komandi vikur og mánuðir kalla á sveiganleika, þegar aðstæður leyfa mun húsið opna og við getum safnast saman aftur í kirkjunni.

Við hvetjum alla til að fara með gát, gæta að sér og öðrum. Munum einnig að samkomuhöft eru erfið fyrir marga,
verum dugleg að hringja hvort í annað, senda skilaboð og gera það sem aðstæður leyfa.

Við hlökkum til þegar við getum komið saman á ný.


Með Guðs blessun,

Starfsfólk Fíladelfíu


Fréttir og framundan

Nýjasta predikunin

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.

Bænaherbergi

Í kjallara Fíladelfíu er bænaherbergi með sér
inngangi og þangað er hægt að koma og biðja
allan sólarhringinn. Smelltu hér að neðan
til að skrá þig á tíma.

Instagram Fíladelfíu