Covid-19 Tilkynning

Sunnudagssamkomur frá og með 28. mars
 
Í ljósi gildandi samkomutakmarkana verða samkomur nú eingöngu á netinu þar til reglur breytast.

Síðustu mánuðir hafa kallað á mikinn sveigjanleika í kirkjunni og þannig verður staðan áfram í bili. Við hlökkum til að geta safnast saman aftur þegar þar að kemur.

Við hvetjum alla til að fara með gát, gæta að sér og öðrum. Munum einnig að samkomuhöft eru erfið fyrir marga, verum dugleg að hringja hvert í annað, senda skilaboð og gera það sem aðstæður leyfa.

Við hlökkum til þegar við getum komið saman á ný.

Með Guðs blessun,

Starfsfólk Fíladelfíu

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.

Instagram Fíladelfíu