24/7 bæn fyrir Norðurlöndunum
on October 14th, 2020
Kæru bænavinir,Bænafólk á Norðurlöndunum hefur ákveðið að sameinast í bænaátaki sem stendur yfir í 12 mánuði,allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Svíar ruddu brautina og báðu í heilt ár í átakinu „Sverge bönen“ og ætla að halda áfram með okkur á hinum Norðurlöndunum.Við hér á Íslandi viljum taka þátt í þessari bæn fyrir Norðurlöndunum og langar að hvetja þig til aðtaka þátt í bæninni með okkur...  Read More
0
Bænavika 12.-17. okt
on October 12th, 2020
Bænavikan þetta misserið verður á netinu.Það getur hver og einn beðið þegar hentar fyrir málefnum dagsins en einnig verða bænastundir á netinu.Bænastundirnar hefjast klukkan 17 á zoom, og er hlekkur aðgengilegur hér að neðan:https://us02web.zoom.us/j/8675951416Fyrir þá sem ekki hafa notað zoom áður mælum við með að prófa hlekkinn tímanlega, stundum þarf að hala niður forritinu sem er frítt...  Read More
0
Unglingablessun 2020 / youth blessing 2020
on September 18th, 2020
Sunnudaginn 6. september s.l. var unglingablessun í Fíladelfíu. Þetta er árlegur viðburður sem yfirleitt er haldin á vorin en vegna samkomutakmarkana þurfti að fresta unglingablessun þessa árs fram á haustið. Þessi frábæri hópur unglinga fékk góða fræðslu í kirkjunni í vetur um trúna, kirkjuna og fleira. Við athöfnina fengu allir að gjöf biblíu sem þau vonandi munu lesa vel og læra að þekkja innha...  Read More
0
Aðalfundur Fíladelfíu 29. sept. 2020
on September 11th, 2020
Reykjavík 09. sept.  2020Kæru vinirMeð bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar þriðjudaginn 29. sept. klukkan 18:00.Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar.Allir skírðir meðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt.Öldu...  Read More
0
Samkoma eingöngu á facebook
on August 30th, 2020
Í dag, 30.8.20 verður eingöngu hægt að horfa á útsendingu frá samkomunni á facebook. Þetta kemur til vegna vandamála hjá streymisveitunni sem kirkjan notar fyrir heimasíðuna.Við vonum að þetta verði leyst fyrir næsta Sunnudag....  Read More
0
Rebekka Ýr í trúboði
on August 23rd, 2020
Á myndinni hér að neðan, neðst í miðjunni sjáið þið Rebekku Ýr Guðbjörnsdóttur sem er ein af fjölmörgum frábærum ungum einstaklingum kirkjunnar okkar. Myndin er af hópi ungs fólks sem fór í trúboðsferð um Evrópu og Rebekka leiddi.Rebekka býr eins og er í París þar sem hún vinnur með einum af stærstu trúboðssamtökum í heimi sem kallast YWAM (Youth with a mission). Hún er leiðtogi í DTS sem er 6 mán...  Read More
0
   NewerOlder