Mótshald í sumar

Ýmsar breytingar verða á mótshaldi í sumar vegna Covid-19.

Vinabúðir og sumarmót falla því miður niður enda var áætluð tímasetning beggja viðburða strax í júní.

Beðið er frekari leiðbeininga frá yfirvöldum varðandi mögulega útfærslu á Kotmóti en ljóst er þó að mögulegur viðburður mun verða með ólíku og einfaldara sniði en hingað til.

Stefnt er ákvörðun varðandi verslunarmannahelgi fyrir lok maí n.k.