Covid-19 Tilkynning

11:00 samkomur í Fíladelfíu frá og með 12. nóvember 2021

Vegna nýrra samkomutakmarkana sem aðeins heimila 50 einstaklinga í sal þurfum við nú að færa okkur alfarið yfir á netið í bili. Við munum því senda út 11:00 samkomuna í beinni útsendingu í gegnum filadelfia.is og á facebook síðu kirkjunnar en því miður verða dyrnar lokaðar fyrir gestum í bili.

Við vonum að þetta ástand vari stutt en hvetjum alla til þess að taka þátt á netinu á meðan.
Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.
'