Covid-19 Tilkynning


Samkomur í Fíladelfíu frá og með 24. október 2021

Engar takmarkanir eru nú á samkomuhaldi. Við hvetjum þó alla til að huga áfram að sínum persónulegu sóttvörnum.

Innilega velkomin í kirkju

.

Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.
'