Covid-19 Tilkynning

Sunnudagssamkomur frá og með 25. Júlí (uppfært)
 


Núgildandi samkomutakmarkanir eru þannig að 200 manns mega koma saman við trúarathafnir svo lengi sem skráð er nafn, kennitala og símanúmer allra viðstaddra skráð sem og sætisnúmer. Við komu í kirkju verður þess vegna óskað eftir þessum upplýsingum og þær skráðar niður.  

Uppfærðar reglur fyrir trú og lífskoðunarfélög fara fram á grímuskyldu allan tíman. Við hvetjum þá sem eru í nánum tengslum að mæta saman og sitja saman.

Við hvetjum þá sem eru í áhættuhópi til að meta vandlega hvort tímabært sé að mæta og eins biðjum við alla þá sem finna fyrir flensueinkennum að halda sig heima við.
.

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.

Instagram Fíladelfíu