Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

"Fyrir því látum vér ekki hugfallast. Jafnvel þótt vor ytri maður hrörni,
þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður" 

2. korintubréf 4:16

Yfir vetrartímann eru samverur fyrir 60+ annan hvern fimmtudag.

Samverurnar hefjast klukkan 12:00 og fara fram í kaffisal kirkjunnar.

Boðið er upp á hádegisverð og kaffi á eftir.

Þegar búið er að borða hefst eru sungnir nokkrir sálmar og svo er uppbyggileg fræðsla.


Aðgangur er ókeypis en tekið er við framlögum.


Allir 60 ára og eldri eru innilega velkomnir. 

Leiðtogi eldra starfsins

Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir (Maggý)