Ung fullorðnir

Fíló+ er starf Fíladelfíu fyrir ungfullorðna. Starfið er hugsað fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til 35 ára. Fíló+ er starf sem byggir upp ungt fólk og leggur grunn að framtíðinni.

Leiðtogi Fíló+ ungfullorðinsstarfs

Linda Sif Magnúsdóttir