Kirkjan opnar dyrnar enn á ný
on April 29th, 2021
Sunnudagssamkomur frá og með 02. maí Núgildandi samkomutakmarkanir eru þannig að 100 manns mega koma saman við trúarathafnir svo lengi sem skráð er nafn, kennitala og símanúmer allra viðstaddra ef upp skyldi koma smit. Við komu í kirkju verður þess vegna óskað eftir þessum upplýsingum og þær skráðar niður. Einnig er sætisnúmer allra skráð niður. Grímuskylda er allan tímann og fjarlægðarmörk milli ...  Read More
0
Samkomutakmarkanir og aðalfundur
on April 13th, 2021
Samkomur verða enn sem komið er eingöngu á netinu í ljósi þess að skv. nýjustu reglum sem taka gildi þann 15. apríl er hámarksfjöldi við athafnir trú- og lífsskoðunarfélaga áfram 30 manns (fjölgar reyndar í 100 manns við útfarir).  Þetta er miður en við hlökkum mikið til að við getum hist öll saman á ný þegar þar að kemur.Að öllu jöfnu ætti aðalfundur kirkjunnar að fara fram nú í apríl en hann fre...  Read More
0
Sálmakvöld til styrktar Lindinni
on February 25th, 2021
Sálmakvöld í afmælisviku Lindarinnar verður haldið miðvikudaginn 3. mars kl. 20:00 í beinni útsendingu frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.  Húsið verður opið fyrir samkomugesti og öllum reglum um sóttvarnir verður fylgt.  Hægt er að hlusta á útsendinguna í beinni á Lindinni, á Facebook síðu Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu og á netinu á vef Fíladelfíu....  Read More
0
Yfirlýsing frá Hvítasunnukirkjunni á Norðurlöndum
on February 11th, 2021
Hér að neðan er sameiginleg yfirlýsing forsvarmanna hvítasunnhreyfingana á norðurlöndum varðandi Covid-19....  Read More
0
Kirkjan opnar dyrnar á ný
on February 10th, 2021
Sunnudagssamkomur verða opnar á ný frá 14. febrúar 2021 Þann 8. febrúar s.l. breyttust samkomutakmarkanir þannig að nú mega 150 manns koma saman við trúarathafnir og hefur Fíladelfía því ákveðið að opna dyrnar á ný.Til þess að þetta sé hægt biðjum við alla um að lesa vel eftirfarandi reglur sem munu gilda vegna opnunarinnar.Við hvetjum þá sem eru í áhættuhópi til að meta vandlega hvort tímabært sé...  Read More
0
Hörpustrengir
on January 17th, 2021
Í 100 ár hefur Hvítasunnukirkjan á Íslandi gefið út sálma til almenns söngs. Nú er komið að langþráðri endurútgáfu á Hörpustrengjum, en það verkefni hefur verið á teikniborðinu í rúm 30 ár.Þessi heildar endurskoðun á sálmabókinni var sett af stað undir leiðsögn Árna Arinbjarnarsonar þáverandi tónlistarstjóra Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík. Henni lauk með veglegu framlagi Óskars Einarssonar, tón...  Read More
0
Older