Karlamót
on September 12th, 2023
Karlamót september 2023Dagana 15. - 17. september verður mót með Lee Grady í kirkjulækjarkoti, fyrir karla á öllum aldri. Lee starfaði sem blaðamaður og síðar ritstjóri hjá Charisma tímaritinu. Á síðari hluta ævinnar fékk hann köllun til að predika og hefur ferðast um heiminn, þjónustu hans fylgir oft úthelling andans og innri lækning.Mæting í Kotið er frá klukkan 17.00 á föstudegi, það verður lét... Read More
0
Sumarlokun á safnaðarskrifstofu
on July 4th, 2023
Dagana 5. til 21. júlí verður lokað á safnaðarskrifstofu Fíladelfíu og í versluninni Jötu. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 25. júlí. Ef nauðsynlegt er að ná sambandi við leiðtoga kirkjunnar á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að hringja í síma 535 4707. Vinsamlegast athugið að þetta númer er aðeins ætlað fyrir erindi sem alls ekki geta beðið. ... Read More
0
Unglingafræðsla '23-'24
on June 21st, 2023
Unglingafræðslan næsta vetur Þetta bréf er sent til unglinga sem fæddir eru árið 2010 og eru á safnaðarskrá Fíladelfíu.Á hverju ári bjóðum við unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með því að við biðjum fyrir þeim og blessum þá á samkomu. Unglingablessun fer fram fyrsta sunnudag eftir páska og verður að þessu sinni sunnudaginn 7. apríl 2024 klukkan 11:00.Unglingafræðsl... Read More
0
Karlamorgun
on May 16th, 2023
Laugardaginn 20. mai kl. 10 verður haldinn síðasti Karlamorgunn vetursins. Hittingarnir hafa það að leiðarljósi að styrkja tengsl karla innan kirkjusamfélagsins, hafa gaman, uppörvast í orðinu og styðja hvorn annan á trúargöngunni. Morgnarnir byrja á morgunmat, svo er farið inn í lofgjörð þá er hlustað á hugvekju og að lokum er hópnum skipt í minni hópa sem gefur tækifæri á að ræða hugleiðinguna ... Read More
0
Aðalfundur Fíladelfíu
on April 21st, 2023
Aðalfundur FíladelfíuAðalfundur Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00.Allir meðlimir kirkjunnar sem eru skráðir á skrifstofu kirkjunnar og hafa tekið skírn hafa rétt til fundarsetu og til að greiða atkvæði. ... Read More
0
Hjálparstarf í Sýrlandi
on February 26th, 2023
Stuðningur við samtökin Öruggt skjólVið viljum hvetja þá sem þess eiga kost að taka þátt í söfnun fyrir samtökin 'Öruggt skjól' sem styður fólk í Sýrlandi. Margir safna nú til að bjarga fólki eftir jarðskjálftana í Tyrklandi en lítil hjálp nær til Sýrlands vegna innri átaka og erfiðra samskipta út á við.Samtökin hafa verið að hjálpa munaðarlausum börnum, ekkjum og illa stöddum í stórri borg í Sýr... Read More
0