Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Árum saman hefur Fíladelfía safnað fé til þess að hjálpa þeim sem minnst mega sín í samfélaginu okkar, einkum fyrir jól.

Við höfum m.a. styrkt stór hjálparsamtök eins og Rauða krossinn, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Mæðrastyrksnefnd,

Kaffistofu Samhjálpar o.fl.

Einnig styrkjum við beint brýn málefni sem við fáum heyrum af þar sem þörf er sérlega mikil og aðkallandi.


Þú getur gefið í verkefnið með því að leggja inn á reikning þess og við munum koma þinni gjöf óskertri áfram í góð málefni:

Kt: 540169-3739

Banki: 0338 hb: 26 nr: 003739.


Fyrir þá sem eru erlendis


IBAN númer IS900338260037395401693739

SWIFT ESJAISRE