Á skýjum himins
1. Á skýjum himins senn kemur Kristur
þá klofna sundur þykkstu skýjamistur.
Öll tákn það boða sá tími nálgist,
þá takast Guðs börn til himinsins.
Kór: Ég elska Jesúm, hann allt mér gefur,
og Andans skírn mér nú veitt hann hefur.
Hann fyrir blóð sitt og frelsið gaf mér,
og fasta arfsvon í himninum.
2. Nú vítt um heiminn Guðs vitni fara,
og vinna Drottni mikinn sálnaskara.
Í feðralöndum og fjarst í álfum
þeir fólkið kalla til himinsins.
3. Já, Kristur Jesús hann kemur bráðum,
þá kemur stundin sem vér ætíð þráðum,
er burt vér hrífumst í brúðkaupsklæðum
og beina leið upp til himinsins.
Sven Manfred Linder – Ásmundur Eiríksson
þá klofna sundur þykkstu skýjamistur.
Öll tákn það boða sá tími nálgist,
þá takast Guðs börn til himinsins.
Kór: Ég elska Jesúm, hann allt mér gefur,
og Andans skírn mér nú veitt hann hefur.
Hann fyrir blóð sitt og frelsið gaf mér,
og fasta arfsvon í himninum.
2. Nú vítt um heiminn Guðs vitni fara,
og vinna Drottni mikinn sálnaskara.
Í feðralöndum og fjarst í álfum
þeir fólkið kalla til himinsins.
3. Já, Kristur Jesús hann kemur bráðum,
þá kemur stundin sem vér ætíð þráðum,
er burt vér hrífumst í brúðkaupsklæðum
og beina leið upp til himinsins.
Sven Manfred Linder – Ásmundur Eiríksson