Af fjöldans vegi
1. Af fjöldans vegi flýr mín sál,
þar finn ég ekkert nema tál.
Ég baki sný við heimi hér,
á himni föðurland mitt er.
Kór: :,: Ég á ei heima hér á jörð, :,:
ég hér á engan hvíldarstað,
á himni föðurland mitt er.
2. Ég hlusta ei á heimsins raust,
á herrann Guð ég set mitt traust.
Ég biðja vil og vaka hér,
mitt vonarland á himni er.
3. Ó kæri vinur, kom með mér,
sjá Kristur bíður eftir þér.
Ó, kom frá synd og sorg og rýrð
í sólarlandsins morgundýrð.
Höfundur óþekktur
þar finn ég ekkert nema tál.
Ég baki sný við heimi hér,
á himni föðurland mitt er.
Kór: :,: Ég á ei heima hér á jörð, :,:
ég hér á engan hvíldarstað,
á himni föðurland mitt er.
2. Ég hlusta ei á heimsins raust,
á herrann Guð ég set mitt traust.
Ég biðja vil og vaka hér,
mitt vonarland á himni er.
3. Ó kæri vinur, kom með mér,
sjá Kristur bíður eftir þér.
Ó, kom frá synd og sorg og rýrð
í sólarlandsins morgundýrð.
Höfundur óþekktur