Nýr unglingaleiðtogi / New Youth-pastor
									by Aron Hinriksson on November 7th, 2018
									Þann 4. nóvember var Berglind Magnúsdóttir sett inn sem nýr unglingaleiðtogi í Fíladelfíu. Berglind hefur síðustu mánuði starfað við hlið Alex Ívars Ívarssonar í unglingastarfinu og er flestum hnútum kunnug í starfinu.  Alex Ívar flyst til Nýja Sjálands um miðjan nóvember þar sem hann hyggst stunda atvinnu flugnám. Alex eru þökkum góð störf í unglingastarfinu og óskað velfarnaðar í náminu á Nýja S...  Read More