Ég er þinn, ó, Guð
1. Ég er þinn, ó, Guð,
og ég hefi heyrt þína ljúfu líknarraust.
En ég þrái þó þér að komast nær,
á þér byggi´ ég allt mitt traust.
Kór: Drag mig :,: nær þér, :,: nær þér herra kær,
drag mig þétt að þínum kross.
Drag mig :,: nær þér, :,: nær þér herra kær,
inn að þínum unda foss.
2. Helga þú minn hug helgum krafti með,
svo ég geti þjónað þér.
Ver mitt vonarbjarg, vilja minn í þinn,
lát í auðmýkt hverfa hér.
3. Ó, sú unaðsstund, er ég krýp og bið,
þínum náðarstóli nær.
Við þig tala´ ég þá, eins og tryggðavin,
þú mig heyrir, herra kær.
4. Aldrei kanna´ ég fyrr allt þitt kærleiksdjúp,
en ég helsæ yfir fer.
Sælu flughæð er, sem ég næ ei fyrr
en í dýrð ég dvel hjá þér.
Fanny Crosby – Þýðandi óþekktur
og ég hefi heyrt þína ljúfu líknarraust.
En ég þrái þó þér að komast nær,
á þér byggi´ ég allt mitt traust.
Kór: Drag mig :,: nær þér, :,: nær þér herra kær,
drag mig þétt að þínum kross.
Drag mig :,: nær þér, :,: nær þér herra kær,
inn að þínum unda foss.
2. Helga þú minn hug helgum krafti með,
svo ég geti þjónað þér.
Ver mitt vonarbjarg, vilja minn í þinn,
lát í auðmýkt hverfa hér.
3. Ó, sú unaðsstund, er ég krýp og bið,
þínum náðarstóli nær.
Við þig tala´ ég þá, eins og tryggðavin,
þú mig heyrir, herra kær.
4. Aldrei kanna´ ég fyrr allt þitt kærleiksdjúp,
en ég helsæ yfir fer.
Sælu flughæð er, sem ég næ ei fyrr
en í dýrð ég dvel hjá þér.
Fanny Crosby – Þýðandi óþekktur