Ég kem og bið
1. Ég kem og bið, ó, Kristur, þig.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Ó, blóðs þíns vegna bænheyr mig.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Í brjóst mitt andans blessun gef,
og barn þitt yfir duftið hef,
með andans blessun ekki tef.
:,: Send þinn eld. :,: x3
2. Elía Guð, mitt andvarp heyr
:,: Send þinn eld. :,: x3
Þú beygðan ekki brýtur reyr.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Ó, brenndu sérhvern breyskan þráð
og bylt því, sem er tómleik háð.
Ó, Drottinn, gefðu dýrð og náð.
:,: ,Send þinn eld. :,: x3
3. Ég bið þig heitt um andans arf.
:,: Send þinn eld, :,: x3
Svo helgist þér mitt hjarta og starf.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Því andinn gefur þreyttum þrótt
og þangað fær hver djörfung sótt,
að bera ljósið blindri drótt.
:,: Send þinn eld. :,: x3
4. Svo heimur sjái hjálpráð þín.
:,: Send þinn eld :,: x3
Og iðrist, játi afbrot sín.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Í auðmýkt, Drottinn, ég þig bið,
ó, andann send með líf og frið,
sem stríðra vatna straumanið.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Höfundur óþekktur – Ásmundur Eiríksson
:,: Send þinn eld. :,: x3
Ó, blóðs þíns vegna bænheyr mig.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Í brjóst mitt andans blessun gef,
og barn þitt yfir duftið hef,
með andans blessun ekki tef.
:,: Send þinn eld. :,: x3
2. Elía Guð, mitt andvarp heyr
:,: Send þinn eld. :,: x3
Þú beygðan ekki brýtur reyr.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Ó, brenndu sérhvern breyskan þráð
og bylt því, sem er tómleik háð.
Ó, Drottinn, gefðu dýrð og náð.
:,: ,Send þinn eld. :,: x3
3. Ég bið þig heitt um andans arf.
:,: Send þinn eld, :,: x3
Svo helgist þér mitt hjarta og starf.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Því andinn gefur þreyttum þrótt
og þangað fær hver djörfung sótt,
að bera ljósið blindri drótt.
:,: Send þinn eld. :,: x3
4. Svo heimur sjái hjálpráð þín.
:,: Send þinn eld :,: x3
Og iðrist, játi afbrot sín.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Í auðmýkt, Drottinn, ég þig bið,
ó, andann send með líf og frið,
sem stríðra vatna straumanið.
:,: Send þinn eld. :,: x3
Höfundur óþekktur – Ásmundur Eiríksson