Er þú ráðlaus
1. Er þú ráðlaus, skelfdur, hrekst um lífsins haf,
hræðist að allt fari þá og þá í kaf.
Tel þá náðarverk Guðs, tel þau satt og rétt,
trú þín mun þá undrast, hvað þau standa þétt.
Kór: Tel þú saman tákn Guðs stór og mörg,
tel þau, er þú sérð á vegi björg.
Tel þau margoft, teldu stórt og smátt.
Trú þín vex, þú sérð hve stóran Guð þú átt.
2. Sorgin ef þig nístir, svelli hugurinn,
sýnist allt of þungur vera krossinn þinn.
Tel þá náðarverk Guðs, tel þau daginn þann,
trú þín innan skamms þá lofar frelsarann.
3. Skugginn jafnt hvort kemur, skugginn ella fer,
skjól á veika barnið, Drottinn, Guð, hjá þér.
Teldu náðarverk Guðs, treystu Guði enn,
til Guðs himinsala ertu kominn senn.
Johnson Oatman – Ásmundur Eiríksson
hræðist að allt fari þá og þá í kaf.
Tel þá náðarverk Guðs, tel þau satt og rétt,
trú þín mun þá undrast, hvað þau standa þétt.
Kór: Tel þú saman tákn Guðs stór og mörg,
tel þau, er þú sérð á vegi björg.
Tel þau margoft, teldu stórt og smátt.
Trú þín vex, þú sérð hve stóran Guð þú átt.
2. Sorgin ef þig nístir, svelli hugurinn,
sýnist allt of þungur vera krossinn þinn.
Tel þá náðarverk Guðs, tel þau daginn þann,
trú þín innan skamms þá lofar frelsarann.
3. Skugginn jafnt hvort kemur, skugginn ella fer,
skjól á veika barnið, Drottinn, Guð, hjá þér.
Teldu náðarverk Guðs, treystu Guði enn,
til Guðs himinsala ertu kominn senn.
Johnson Oatman – Ásmundur Eiríksson