Gullfagra borgin bjarta
1. Gullfagra borgin bjarta,
bjarmheiða sólskinsland.
Ef að Guð á mitt hjarta,
erfi ég þetta land.
Kór: Ættland, ættland,
ég elska þig, mitt ættland.
Ást, von og trú hafa byggt þar bú,
bjarmheiða, fagra ættland.
2. Ört ber mig að þeim ströndum,
úti þá hvert er stríð.
Sigli ég seglum þöndum,
senn opnast höfnin fríð.
3. Pílagríms heimfúst hjarta
hlið Guðs í fjarska sér.
Eilífðin opnast bjarta,
allt bætt að fullu er.
A. E. Elmquist – Ásmundur Eiríksson
bjarmheiða sólskinsland.
Ef að Guð á mitt hjarta,
erfi ég þetta land.
Kór: Ættland, ættland,
ég elska þig, mitt ættland.
Ást, von og trú hafa byggt þar bú,
bjarmheiða, fagra ættland.
2. Ört ber mig að þeim ströndum,
úti þá hvert er stríð.
Sigli ég seglum þöndum,
senn opnast höfnin fríð.
3. Pílagríms heimfúst hjarta
hlið Guðs í fjarska sér.
Eilífðin opnast bjarta,
allt bætt að fullu er.
A. E. Elmquist – Ásmundur Eiríksson