Hvað ætti ég að óttast
1. Hvað ætti ég að óttast
á eyðiskerja strönd?
Ég veit að æ mig verndar
Guðs voldug náðarhönd.
Þú ætíð ert hinn sami,
ég elska´ og tigna þig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
Kór: Um dægur löng með gleðisöng,
ó, Guð, ég lofa þig.
Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig.
2. Mér víkur hryggð úr hjarta,
og heyri málróm þinn.
Við brjóst þitt sælu bjarta
og blíða ró ég finn.
Þín líknarhönd mig leiðir
um lífsins flókna stig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
3. Í minni sorg og mæðu,
þá myrkur hylur braut,
sem fugl mót sól þá svífur
mín sál í Drottins skaut.
Ó, Jesús, ég vil tigna
og ég vil elska þig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
C. D. Martin - Sigurbjörn Sveinsson.
á eyðiskerja strönd?
Ég veit að æ mig verndar
Guðs voldug náðarhönd.
Þú ætíð ert hinn sami,
ég elska´ og tigna þig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
Kór: Um dægur löng með gleðisöng,
ó, Guð, ég lofa þig.
Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig.
2. Mér víkur hryggð úr hjarta,
og heyri málróm þinn.
Við brjóst þitt sælu bjarta
og blíða ró ég finn.
Þín líknarhönd mig leiðir
um lífsins flókna stig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
3. Í minni sorg og mæðu,
þá myrkur hylur braut,
sem fugl mót sól þá svífur
mín sál í Drottins skaut.
Ó, Jesús, ég vil tigna
og ég vil elska þig.
:,: Þú annast unga spörva,
þú annast líka mig. :,:
C. D. Martin - Sigurbjörn Sveinsson.