07 - Helgun
May 18, 2018 • Helgi Guðnason
Í þessari þáttaröð fer Helgi Guðnason yfir lykileinkenni hvítasunnuhreyfingarinnar, að hans mati. Hvítasunnuhreyfingar í heiminum eru fjölbreyttar og erfitt að alhæfa um þær allar. Þessi þættir eru því svolítið persónulegir, en hugsaðir til þess að útskýra ýmis einkenni hvítasunnukirkjunnar.