Hér er ekki um beina kennsluseríu að ræða heldur frekar það sem andinn gefur hverjum og einum að fjalla um.