Viðurstyggð eyðingarinnar
Mar 20, 1971 • Einar J. Gíslason (1923-1998) • Forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins 1970-1990
Kvöldsamkoma á Selfossi 20. mars 1971. Biblían er kompásinn. Endurkoma Jesú. Ísrael. Viðurstyggð eyðingarinnar á helgum stað. Hljóðritað af áheyranda í salnum. Hljóðritunin er ekki fullkomin og svolítið um truflanir, en ræðan er gott dæmi um hvernig Einar talaði á vakningarsamkomum.