Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Hvað er kirkjan?

Oct 5, 2014

Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið kirkja? Flestir hugsa stofnun, hús eða samkomur. Raunin er allt önnur. Í þessar kennsluseríu er fjallað um hvernig Biblían talar um kirkjuna.