Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Helgi Guðnason

Nov 16, 2014

Mjög oft fær trúað fólk að heyra frá vinum sínum ,,já, þetta er mjög gott fyrir þig” um trú sína. En er trúin bara fyrir suma? Þessi kennsluröð fjallar um að svo sé alls ekki.