Mér í hjarta ómar
1. Mér í hjarta ómar lofsöngslag
ljúfra tóna unaðsmál.
Hræðst ei, ég er með þér, frið þú fær
þó að freisting ógni sál.
Kór: Jesús, Jesús, Jesús
ég er vinur þinn.
Mér í hjarta hefur
herrann sjálfur bústað sinn.
2. Gegnum vötnin ströng þótt liggi leið
hann mig leiðir einnig þar.
Og með syni Guðs ég gengið fæ
gegnum neyð og þjáningar.
3. Áður var mitt líf sem eyðirúst,
og því olli synd mín stór.
En nú ómar hjartans harpa skært
helgan lofsöngs dýrðarkór.
4. Því ég veit, að loks hann leiðir mig
inn í ljúfan himinn sinn.
Þar um eilífð verð ég honum hjá,
sem að hér var Drottinn minn.
Luther B. Bridges – Þýðandi óþekktur
ljúfra tóna unaðsmál.
Hræðst ei, ég er með þér, frið þú fær
þó að freisting ógni sál.
Kór: Jesús, Jesús, Jesús
ég er vinur þinn.
Mér í hjarta hefur
herrann sjálfur bústað sinn.
2. Gegnum vötnin ströng þótt liggi leið
hann mig leiðir einnig þar.
Og með syni Guðs ég gengið fæ
gegnum neyð og þjáningar.
3. Áður var mitt líf sem eyðirúst,
og því olli synd mín stór.
En nú ómar hjartans harpa skært
helgan lofsöngs dýrðarkór.
4. Því ég veit, að loks hann leiðir mig
inn í ljúfan himinn sinn.
Þar um eilífð verð ég honum hjá,
sem að hér var Drottinn minn.
Luther B. Bridges – Þýðandi óþekktur