Mín vegna saklaus
1. Mín vegna saklaus Guðs son gekk
til Golgata, á krossi hékk,
og fyrir blóðið rauða´ er rann
ég rættlætingu´ og miskunn fann.
Kór: :,: Á Golgata :,:
þar rann hans blóðið blessaða,
já, Guðs son dó á Golgata
og gaf mér lífið eilífa.
2. Björg klofna, sólin sortnar blíð,
er son Guðs heyir dauðastríð.
Mér sekum opnast himna hlið,
svo heim ég nái´ í ljós og frið.
3. Ég undrast þína elsku nú,
minn endurlausnari, að þú
mín vegna líða vildir neyð
og vildir þola krossins deyð.
W. M. Dorwood – Sigurbjörn Sveinsson
til Golgata, á krossi hékk,
og fyrir blóðið rauða´ er rann
ég rættlætingu´ og miskunn fann.
Kór: :,: Á Golgata :,:
þar rann hans blóðið blessaða,
já, Guðs son dó á Golgata
og gaf mér lífið eilífa.
2. Björg klofna, sólin sortnar blíð,
er son Guðs heyir dauðastríð.
Mér sekum opnast himna hlið,
svo heim ég nái´ í ljós og frið.
3. Ég undrast þína elsku nú,
minn endurlausnari, að þú
mín vegna líða vildir neyð
og vildir þola krossins deyð.
W. M. Dorwood – Sigurbjörn Sveinsson