Send, Guð, vakningarþyt
1. Send, Guð, vakningarþyt yfir lýð þessa lands,
kveiktu logann í hjarta hvers einasta manns.
Heiminn lít þú í miskunn, ó, lambið Guðs, hreint,
sendu lífsþyt frá himninum beint.
Kór: Sendu vakningarþyt, gefðu andþrunginn eld,
svo að umskapist mannssálin hrelld.
Sendu heimi þeim náð, sem að hefir þig smáð,
sendu himneskan vakningareld.
2. Send, Guð, vakning því landi,
sem brýtur þín boð,
sem í blessunum þínum ei sér neina stoð.
Þeirri kynslóð, sem þjáist af hörmungum hrelld
send þú himneskan vakningareld.
3. Gakk þú, Drottinn Guð, fram,
seg þín almáttug orð
lát þau óma frá póli að póli á storð.
Svo hjá veröld djúpt fallnri sönn vakni Guðs trú,
sendu vakningareldinn, Guð, nú.
Walter Erixon – Ásmundur Eiríksson
kveiktu logann í hjarta hvers einasta manns.
Heiminn lít þú í miskunn, ó, lambið Guðs, hreint,
sendu lífsþyt frá himninum beint.
Kór: Sendu vakningarþyt, gefðu andþrunginn eld,
svo að umskapist mannssálin hrelld.
Sendu heimi þeim náð, sem að hefir þig smáð,
sendu himneskan vakningareld.
2. Send, Guð, vakning því landi,
sem brýtur þín boð,
sem í blessunum þínum ei sér neina stoð.
Þeirri kynslóð, sem þjáist af hörmungum hrelld
send þú himneskan vakningareld.
3. Gakk þú, Drottinn Guð, fram,
seg þín almáttug orð
lát þau óma frá póli að póli á storð.
Svo hjá veröld djúpt fallnri sönn vakni Guðs trú,
sendu vakningareldinn, Guð, nú.
Walter Erixon – Ásmundur Eiríksson