Þú borgin litla, Betlehem
1. Þú borgin litla Betlehem
hve blessuð ró þín er.
Þú átt þinn hjúp og draumlaust djúp,
þig dáir stjarnaher.
Það skín á skuggavegum
hið skæra himinljós.
Guðs mildi son er mannkyns von
og máttur þinn og hrós.
2. Þú helga barn frá Betlehem
sem borið varst á jörð.
Hún þvær burt synd þín lífsins lind
þig lofar englaher.
Og mönnum boð þau bera
að brátt er sigrað hel.
Þú góður ert og gjöf mín sért
ó, Guð Immanúel.
Philips Brooks – Pétur Sigurðsson
hve blessuð ró þín er.
Þú átt þinn hjúp og draumlaust djúp,
þig dáir stjarnaher.
Það skín á skuggavegum
hið skæra himinljós.
Guðs mildi son er mannkyns von
og máttur þinn og hrós.
2. Þú helga barn frá Betlehem
sem borið varst á jörð.
Hún þvær burt synd þín lífsins lind
þig lofar englaher.
Og mönnum boð þau bera
að brátt er sigrað hel.
Þú góður ert og gjöf mín sért
ó, Guð Immanúel.
Philips Brooks – Pétur Sigurðsson