Karlamorgun
on March 1st, 2024
23. mars höldum við Karlamorgun í kaffisal Fíladelfíu.Við byrjum á því að fá okkur beikon, egg, pylsur og eigum gott samfélag saman yfir morgunmatnum.Síðan lofum við Guð saman. Emil Hreiðar Björnsson leiðir lofgjörðina.Magnús Kristinsson mun síðan segja okkur og sýna myndir úr ferð sem hann fór á vegum ABC Barnahjálpar til Burkina Faso fyrr á þessu ári.Síðan verður skipt í hópa þar sem gefst tækif... Read More
0
Karlamorgun
on October 10th, 2023
Laugardaginn 14. október kl. 10 verður haldinn Karlamorgun í kaffisal Fíladelfíu.Hittingarnir hafa það að leiðarljósi að styrkja tengsl karla innan kirkjusamfélagsins, hafa gaman, uppörvast í orðinu og styðja hvorn annan á trúargöngunni. Morgnarnir byrja á morgunmat, svo er farið inn í lofgjörð þá er hlustað á hugvekju og að lokum er hópnum skipt í minni hópa sem gefur tækifæri á að ræða hugleiði... Read More
0
Karlamót
on September 12th, 2023
Karlamót september 2023Dagana 15. - 17. september verður mót með Lee Grady í kirkjulækjarkoti, fyrir karla á öllum aldri. Lee starfaði sem blaðamaður og síðar ritstjóri hjá Charisma tímaritinu. Á síðari hluta ævinnar fékk hann köllun til að predika og hefur ferðast um heiminn, þjónustu hans fylgir oft úthelling andans og innri lækning.Mæting í Kotið er frá klukkan 17.00 á föstudegi, það verður lét... Read More
0
Sumarlokun á safnaðarskrifstofu
on July 4th, 2023
Dagana 5. til 21. júlí verður lokað á safnaðarskrifstofu Fíladelfíu og í versluninni Jötu. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 25. júlí. Ef nauðsynlegt er að ná sambandi við leiðtoga kirkjunnar á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að hringja í síma 535 4707. Vinsamlegast athugið að þetta númer er aðeins ætlað fyrir erindi sem alls ekki geta beðið. ... Read More
0
Unglingafræðsla '23-'24
on June 21st, 2023
Unglingafræðslan næsta vetur Þetta bréf er sent til unglinga sem fæddir eru árið 2010 og eru á safnaðarskrá Fíladelfíu.Á hverju ári bjóðum við unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með því að við biðjum fyrir þeim og blessum þá á samkomu. Unglingablessun fer fram fyrsta sunnudag eftir páska og verður að þessu sinni sunnudaginn 7. apríl 2024 klukkan 11:00.Unglingafræðsl... Read More
0
Karlamorgun
on May 16th, 2023
Laugardaginn 20. mai kl. 10 verður haldinn síðasti Karlamorgunn vetursins. Hittingarnir hafa það að leiðarljósi að styrkja tengsl karla innan kirkjusamfélagsins, hafa gaman, uppörvast í orðinu og styðja hvorn annan á trúargöngunni. Morgnarnir byrja á morgunmat, svo er farið inn í lofgjörð þá er hlustað á hugvekju og að lokum er hópnum skipt í minni hópa sem gefur tækifæri á að ræða hugleiðinguna ... Read More
0