Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Sumarleyfi á skrifstofu kirkjunnar
on June 24th, 2022
Skrifstofa Fíladelfíu verður lokuð 25. júní til 15. júlí.Ef erindið þolir enga bið er hægt að hringja í neyðarnúmer 535 4707. Vinsamlegast athugið að þetta er aðeins fyrir neyðartilvik.Með sumarkveðju,starfsfólk Fíladelfíu...  Read More
0
Unglingafræðsla veturinn 2022-2023
on June 15th, 2022
Unglingafræðslan næsta vetur hefst 18. september. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um  hvernig skipulagið verður.  Athugið að öllum unglingum á fermingaraldri, óháð kirkjuaðild, er velkomið að sækja fræðsluna. Á hverju ári bjóðum við unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með því að við biðjum fyrir þeim og blessum þá á samkomu. Unglingablessun fer fram fyrsta sunnudag e...  Read More
0
Aðalfundur Fíladelfíu 2022
on April 8th, 2022
Reykjavík 7. apríl  2022English belowKæru vinirMeð bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar miðvikudaginn 27. apríl klukkan 18:00.Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar. Allir safnaðarmeðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atk...  Read More
0
Skattafsláttur
on December 28th, 2021
Ný lög um almannaheillafélög tóku gildi í nóvember 2021. Lögin fela það m.a. að einstaklingar geta gefið allt að kr. 350.000 á ári til almannaheillafélaga og dregst þá upphæðin frá skattstofni viðkomandi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía hefur nú verið skráð á almannaheillaskrá. Skattafslátturinn fyrir 2021 á við um gjafir sem gefnar eru eftir 1. nóvember  og fyrir 31. desember og því mikilvægt að gef...  Read More
0
Unglingafræðsla í vetur
on September 10th, 2021
Unglingafræðsla veturinn 2021-2022Á hverju ári býður Fíladelfía unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með athöfn sem kölluð er unglingablessun. Þar er beðið fyrir unga fólkinu og þau blessuð inn í fullorðinsárin. Síðustu ár hefur unglingablessunin verið fyrsta sunnudag eftir páska og verður það eins árið 2022, þ.e.a.s. sunnudaginn 24. apríl klukkan 11:00.Fyrsta fræðsla...  Read More
0
Kirkjan opnar dyrnar enn á ný
on April 29th, 2021
Sunnudagssamkomur frá og með 02. maí Núgildandi samkomutakmarkanir eru þannig að 100 manns mega koma saman við trúarathafnir svo lengi sem skráð er nafn, kennitala og símanúmer allra viðstaddra ef upp skyldi koma smit. Við komu í kirkju verður þess vegna óskað eftir þessum upplýsingum og þær skráðar niður. Einnig er sætisnúmer allra skráð niður. Grímuskylda er allan tímann og fjarlægðarmörk milli ...  Read More
0
   NewerOlder