Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Trúboðsdagur

Laugardaginn 15. október verður haldinn trúboðsdagur.
Yfirskrift dagsins er Tendrum trúboðshjartað. 

Dagskráin byrjar kl. 10:00 og stendur fram til kl. 16:00.
Tveir erlendir kennarar Peter Dunn frá Bretlandi og Benjamin Francis frá Indlandi koma frá trúboðssamtökunum BigLife sem starfa um allan heim við að þjálfa og byggja upp lærisveina.
Samhliða kennslunum verða reynslusögur, vitnisburðir, umræður og stutt hvatningarmyndbönd um trúboð.

Dagurinn er opinn öllum, óháð kirkjuaðild en aðeins þarf aðgreiða 2.500 kr. fyrir hádegisverð og kaffiveitingar yfir daginn.

Kennslurnar verða á ensku en boðið verður upp á túlkun í minni hópum.

Til þess að auðvelda skipulag biðjum við fólk um að melda sig á facebook viðburðinn Tendrum trúboðshjartað.

Hlökkum til að verja deginum með ykkur.

Recent

Archive

Categories

Tags