Samkomutakmarkanir og aðalfundur
on April 13th, 2021
Samkomur verða enn sem komið er eingöngu á netinu í ljósi þess að skv. nýjustu reglum sem taka gildi þann 15. apríl er hámarksfjöldi við athafnir trú- og lífsskoðunarfélaga áfram 30 manns (fjölgar reyndar í 100 manns við útfarir). Þetta er miður en við hlökkum mikið til að við getum hist öll saman á ný þegar þar að kemur.Að öllu jöfnu ætti aðalfundur kirkjunnar að fara fram nú í apríl en hann fre... Read More
0
Sálmakvöld til styrktar Lindinni
on February 25th, 2021
Sálmakvöld í afmælisviku Lindarinnar verður haldið miðvikudaginn 3. mars kl. 20:00 í beinni útsendingu frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Húsið verður opið fyrir samkomugesti og öllum reglum um sóttvarnir verður fylgt. Hægt er að hlusta á útsendinguna í beinni á Lindinni, á Facebook síðu Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu og á netinu á vef Fíladelfíu.... Read More
0
Yfirlýsing frá Hvítasunnukirkjunni á Norðurlöndum
on February 11th, 2021
Hér að neðan er sameiginleg yfirlýsing forsvarmanna hvítasunnhreyfingana á norðurlöndum varðandi Covid-19.... Read More
0
Kirkjan opnar dyrnar á ný
on February 10th, 2021
Sunnudagssamkomur verða opnar á ný frá 14. febrúar 2021 Þann 8. febrúar s.l. breyttust samkomutakmarkanir þannig að nú mega 150 manns koma saman við trúarathafnir og hefur Fíladelfía því ákveðið að opna dyrnar á ný.Til þess að þetta sé hægt biðjum við alla um að lesa vel eftirfarandi reglur sem munu gilda vegna opnunarinnar.Við hvetjum þá sem eru í áhættuhópi til að meta vandlega hvort tímabært sé... Read More
0
Hörpustrengir
on January 17th, 2021
Í 100 ár hefur Hvítasunnukirkjan á Íslandi gefið út sálma til almenns söngs. Nú er komið að langþráðri endurútgáfu á Hörpustrengjum, en það verkefni hefur verið á teikniborðinu í rúm 30 ár.Þessi heildar endurskoðun á sálmabókinni var sett af stað undir leiðsögn Árna Arinbjarnarsonar þáverandi tónlistarstjóra Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík. Henni lauk með veglegu framlagi Óskars Einarssonar, tón... Read More
0
on December 1st, 2020
Í ár verður mjög spennandi viðburður í Fíladelfíu sem við köllum Jólastund. Um er að ræða lágstemmda, kósý tónleika þar sem tónlistarfólk úr Fíladelfíu fær landsþekkta tónlistarmenn í heimsókn til að spjalla og syngja falleg jólalög. Þessi viðburður kemur í stað okkar landsþekktu árlegu jólatónleika kirkjunna sem ekki er hægt að halda í ár vegna samkomutakmarkana.Um er um að ræða góðgerðarviðburð... Read More
0