Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
TC biblíuskólinn á netið
on October 31st, 2020
Í haust hefur TC skólinn verið starfrækur í húsnæði Fíladelfíu. TC eða Teen challange var stofnsett af Davið Wilkerson við upphaf 7. áratugs síðustu aldar. Um er að ræða frábæra biblíukennslu og mælum við með henni fyrir þá sem geta átt lausan tíma milli 9 og 11 virka morgna.  Næstu vikur verður skólinn kenndur í gegnum netið vegna samkomutakmarkana og því ættu margir að geta tekið þátt.Nánar um T...  Read More
0
24/7 bæn fyrir Norðurlöndunum
on October 14th, 2020
Kæru bænavinir,Bænafólk á Norðurlöndunum hefur ákveðið að sameinast í bænaátaki sem stendur yfir í 12 mánuði,allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Svíar ruddu brautina og báðu í heilt ár í átakinu „Sverge bönen“ og ætla að halda áfram með okkur á hinum Norðurlöndunum.Við hér á Íslandi viljum taka þátt í þessari bæn fyrir Norðurlöndunum og langar að hvetja þig til aðtaka þátt í bæninni með okkur...  Read More
0
Bænavika 12.-17. okt
on October 12th, 2020
Bænavikan þetta misserið verður á netinu.Það getur hver og einn beðið þegar hentar fyrir málefnum dagsins en einnig verða bænastundir á netinu.Bænastundirnar hefjast klukkan 17 á zoom, og er hlekkur aðgengilegur hér að neðan:https://us02web.zoom.us/j/8675951416Fyrir þá sem ekki hafa notað zoom áður mælum við með að prófa hlekkinn tímanlega, stundum þarf að hala niður forritinu sem er frítt...  Read More
0
Unglingablessun 2020 / youth blessing 2020
on September 18th, 2020
Sunnudaginn 6. september s.l. var unglingablessun í Fíladelfíu. Þetta er árlegur viðburður sem yfirleitt er haldin á vorin en vegna samkomutakmarkana þurfti að fresta unglingablessun þessa árs fram á haustið. Þessi frábæri hópur unglinga fékk góða fræðslu í kirkjunni í vetur um trúna, kirkjuna og fleira. Við athöfnina fengu allir að gjöf biblíu sem þau vonandi munu lesa vel og læra að þekkja innha...  Read More
0
Aðalfundur Fíladelfíu 29. sept. 2020
on September 11th, 2020
Reykjavík 09. sept.  2020Kæru vinirMeð bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar þriðjudaginn 29. sept. klukkan 18:00.Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar.Allir skírðir meðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt.Öldu...  Read More
0
Samkoma eingöngu á facebook
on August 30th, 2020
Í dag, 30.8.20 verður eingöngu hægt að horfa á útsendingu frá samkomunni á facebook. Þetta kemur til vegna vandamála hjá streymisveitunni sem kirkjan notar fyrir heimasíðuna.Við vonum að þetta verði leyst fyrir næsta Sunnudag....  Read More
0
   NewerOlder