Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Betri Reykjavík - Betri kirkja

May 20, 2018

Talað er um hvernig heilagur andi gefur líf, kirkjan er ekki stofnun, heldur lifandi líkami sem heilagur andi blæs lífi í. Hvernig er kirkja þar sem heilagur andi fær að leiða?