Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Betri Reykjavík - Betri samskipti

Apr 22, 2018

Að sýna náð, virðingu og fyrirgefningu í samskiptum. Einblínt er á hvernig maður talar og tekur fólki og koma fram við fólk í samræmi við virði þess í augum Guðs.