Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Keppt að markinu - Að reikna kostnaðinn

Jan 20, 2019

Jesús segir: "enginn byggir turn án þess að reikna fyrst kostnaðinn", einnig segir hann "ef þú ætlar að fylgja mér skaltu reikna kostnaðinn fyrst".
Ákall um að gefa sig heilshugar Guði, ákveða að vera fús að greiða hvað sem er.