Keppt að markinu - Taktu skrefin
Jan 27, 2019
Það er ekki nóg að bara ákveða eitthvað, það þarf að taka skref ef það á eitthvað að gerast. Þú verður aldrei tilbúinn eða "nógu góður", ekki bíða eftir slíku.
Talað er um hagnýt skref sem hægt er að taka til að vaxa, vera notuð af Guði og vera blessun.