Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Gjafir til kirkjunnar
on December 2nd, 2022
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía er á almannaheillaskrá skattsins.Það þýðir að einstaklingar og fyrirtæki sem gefa til kirkjunnar geta þar með fengið skattafrádrátt vegna gjafa viðkomandi yfir árið, það má draga þær frá skattstofni allt að 350 þúsund á hvern einstakling.Lögaðilar (fyrirtæki) mega draga allt að  1.5% af rekstartekjum ársins.Þegar lagt er inn á inn á bankareikninga kirkjunnar 0338-26-00...  Read More
0
Sóknargjöld
on November 24th, 2022
Ráðstöfun sóknargjalda miðast við trúfélagaskráningu 1. desember ár hvert.Við hvetjum því fólk sem sækir þessa kirkju og vill að sóknargjöld renni til Fíladelfíu til að ganga frá skráningu í trúfélag inni á skra.is.  Þar þarf velja fólk - trú og lífsskoðun - breyta skráningu. Svo skráir maður sig inn með með rafrænum skilríkjum og skráir sig í Hvítasunnukirkjuna á Íslandi.Sóknargjöldum er svo skip...  Read More
0
Skírn
on October 24th, 2022
Skírn og skírnarfræðslaÍ Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu skírum við með niðurdýfingu, til Drottins Jesú Krists í nafni þrenningarinnar.  Sunnudaginn 30. október bjóðum við upp á niðurdýfingarskírn á 11:00 samkomunni okkar. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka skírn geta mætt í skírnarfræðslu miðvikudaginn 26. október kl. 17:15 og fá fræðslu um hvað það merkir að taka skírn. ...  Read More
0
Trúboðsdagur
on October 10th, 2022
Laugardaginn 15. október verður haldinn trúboðsdagur. Yfirskrift dagsins er Tendrum trúboðshjartað. Dagskráin byrjar kl. 10:00 og stendur fram til kl. 16:00. Tveir erlendir kennarar Peter Dunn frá Bretlandi og Benjamin Francis frá Indlandi koma frá trúboðssamtökunum BigLife sem starfa um allan heim við að þjálfa og byggja upp lærisveina. Samhliða kennslunum verða reynslusögur, vitnisburðir, umræðu...  Read More
0
English Interpretation
on September 28th, 2022
Do you, or someone you know, need English interpretation during our Icelandic Sunday services?We’re excited to announce our new English interpretation system for the Icelandic 11 AM Sunday service.The interpretation will now be streamed through your phone (it won’t use your data) so make sure you do the following on Sunday: Bring your smartphone and headphonesAsk our ushers to help you tune inEnjo...  Read More
0
Samfélagshópar
on September 13th, 2022
Samfélagshópar haustsins byrja núna í vikunni.Þetta eru hópar sem hittast vikulega, annað hvort í heimahúsi eða hér í kirkjunni. Mismunandi er hvaða vikudag hóparnir hittast. Það má segja að um sé að ræða námskeið sem fer fram í samfélagshópum kirkjunnar.Önnin er 10 vikur og svo verður önnur 10 vikna önn eftir áramótin.Kennsluefni hverrar annar er sjálfstætt svo sá sem ekki var með að hausti getur...  Read More
0
Older