Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Aðalfundur Fíladelfíu
on April 21st, 2023
Aðalfundur FíladelfíuAðalfundur Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00.Allir meðlimir kirkjunnar sem eru skráðir á skrifstofu kirkjunnar og hafa tekið skírn hafa rétt til fundarsetu og til að greiða atkvæði. ...  Read More
0
Hjálparstarf í Sýrlandi
on February 26th, 2023
Stuðningur við samtökin Öruggt skjólVið viljum hvetja þá sem þess eiga kost að taka þátt í söfnun fyrir samtökin  'Öruggt skjól' sem styður fólk í Sýrlandi. Margir safna nú til að bjarga fólki eftir jarðskjálftana í Tyrklandi en lítil hjálp nær til Sýrlands vegna innri átaka og erfiðra samskipta út á við.Samtökin hafa verið að hjálpa munaðarlausum börnum, ekkjum og illa stöddum í stórri borg í Sýr...  Read More
0
Samvera í kvöld - upphaf lönguföstu
on February 22nd, 2023
Samverustund að kvöldi öskudagsÍ kvöld kl. 19.30 ætlum við í fyrsta sinn að vera með samverustund til þess að leggja áherslu á upphaf föstunnar.Öskudagur markar upphaf páskaföstunnar. Fastan er 40 dagar, eins og sá tími sem Jesús var í eyðimörkinni og fastaði. Markmið páskaföstunnar er að heyra ákall Jesú Krists til iðrunar, að við mættum snúa okkur og ganga til fulls inn í gleði upprisu hans....  Read More
0
Gjafir til kirkjunnar
on December 2nd, 2022
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía er á almannaheillaskrá skattsins.Það þýðir að einstaklingar og fyrirtæki sem gefa til kirkjunnar geta þar með fengið skattafrádrátt vegna gjafa viðkomandi yfir árið, það má draga þær frá skattstofni allt að 350 þúsund á hvern einstakling.Lögaðilar (fyrirtæki) mega draga allt að  1.5% af rekstartekjum ársins.Þegar lagt er inn á inn á bankareikninga kirkjunnar 0338-26-00...  Read More
0
Sóknargjöld
on November 24th, 2022
Ráðstöfun sóknargjalda miðast við trúfélagaskráningu 1. desember ár hvert.Við hvetjum því fólk sem sækir þessa kirkju og vill að sóknargjöld renni til Fíladelfíu til að ganga frá skráningu í trúfélag inni á skra.is.  Þar þarf velja fólk - trú og lífsskoðun - breyta skráningu. Svo skráir maður sig inn með með rafrænum skilríkjum og skráir sig í Hvítasunnukirkjuna á Íslandi.Sóknargjöldum er svo skip...  Read More
0
Skírn
on October 24th, 2022
Skírn og skírnarfræðslaÍ Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu skírum við með niðurdýfingu, til Drottins Jesú Krists í nafni þrenningarinnar.  Sunnudaginn 30. október bjóðum við upp á niðurdýfingarskírn á 11:00 samkomunni okkar. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka skírn geta mætt í skírnarfræðslu miðvikudaginn 26. október kl. 17:15 og fá fræðslu um hvað það merkir að taka skírn. ...  Read More
0
   NewerOlder