Að bera kross - Mín réttindi eru ekki nr. 1
Mar 18, 2018
Talað er um mikilvægi þess að geta lagt il hliðar það sem við "eigum rétt á". Það getur verið ógeðslega erfitt.
En algjör lykill, Jesús fór á krossinn okkar vegna, lífið er handan Golgata. Hann kallar okkur til að deyja okkur sjálfum, til að við eignumst annars konar líf. Stundum þarf ég að leggja mín réttindi til hliðar. Velja náð framar réttlæti. Náðin er óréttlat(að manna dómi). Guð kallar þig til að fórna hlutum sem þú "átt rétt á" eða tilkall til.
Erum við reiðubúinn að leita FYRST Guðs ríkis og réttlætis?