Að bera kross - Að vita ekki best
Mar 4, 2018
Eitt af því sem við þurfum að gefa upp á bátinn þegar við fylgjum Jesú er það að "vita betur". Þegar ég rekst á eitthvað í Biblíunni sem mér líkar ekki, sem hentar mér ekki, sem er úr takt við samtímann er spurningin sú, get ég beygt mig undir orð Guðs?
Það er liður í því að deyja sjálfum sér að beygja sig undir Guðs orð.