Smiðssonurinn - Endurlausnari
Apr 7, 2019
Meiri kærleik á enginn en þann að hann leggi niður líf sitt fyrir vini sína(þér eruð vinir mínir ef...) En Jesús dó líka fyrir óvini sína. Mannsonurinn kom ekki til að láta þjónar sér, heldur til að þjóna og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.
Þessi predikun undirbýr aðeins páskana, er frelsisboðskapur, fjallar um fyrirgefningu synda og náð. Kallar á fólk til að gera upp sín mál við Guð og þiggja fyrirgefningu.