Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Smiðssonurinn - Skírn Jesú

Mar 24, 2019

Skírn Jesú er spámannleg, þ.e.a.s. í upphafi þjónustu sinnar skírist hann, en endalok þjónustu hans munu endurskilgreina merkingu skírnarinnar.

Jesús skírist, því hann mun gera kröfu um að fylgjendur sínir geri það, tali um merkingu skírnarinnar og mikilvægi hennar.

Skírnin er tákn um nýtt upphaf, skuldbindingu og líf á nýjum forsendum, mynd upp á náð, endurlausn og líf í upprisukrafti.

Þessi predikun er bæði hvetning til að fólk taki skírn, hvatning til að fólka taki skíra afstöðu og uppörvun í því hvað felst í endurlausninnni. Að Guð vilji gefa okkur upprisulíf laust við fjötra og bönd.