Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Smiðssonurinn - Freistingin

Mar 17, 2019

Jesú var freistað undir lok föstunnar, þegar hann var þreyttastur, búinn að standa sig og stóð veikast.

Hann stóðst, og það var forsenda þess að hann gæti komið út úr eyðimörkinni "í krafti andans."

Þessi predikun er til þess að hvetja fólk að setja eigin viðmið hærra, trúa því að til sé sigur yfir sind. Vita að við eigum óvin og að eigin synd er oftast hindrunin fyrir því að kraftur Guðs birtist í lífi okkar.