Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Guð talar - Guðs orð

Aug 12, 2018

Guð vakir yfir orði sínu og lætur það ekki snúa tómt til baka. Guð gaf lögmálið, opinberaði sjálfan sig og viljan sinn. Spámennirnir benda til baka. Áður en við förum að tala um okkar upplifun eða opinberun, þurfum við að kafa í þá opinberun sem Guð hefur gefið.

Guð talar í gegnum orð sitt... erum við að hlusta?