Guð talar - Guðs þjónar
Aug 19, 2018
Guð sendi spámenn sína. Guð hefur alltaf átt fólk, sem hann hefur notað. Guð hefur líka sett á fót hluti eins og kirkjunar. Enginn þjónn Guðs er óaðfinnanlegur eða fullkominn. En Guð notar fólk. Guð notaði spámenn sína... EN, þeir bentu alltaf á Guðs orð.