Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Guð talar - Guðs verk

Aug 26, 2018

Guð starfaði með táknum og kraftaverkum og það gerir hann enn. Þó ber að varast að túlka atburði eftir á, hann segir sjálfur að hann tali í gegnum spámenn sína fyrst.