Guð starfaði með táknum og kraftaverkum og það gerir hann enn. Þó ber að varast að túlka atburði eftir á, hann segir sjálfur að hann tali í gegnum spámenn sína fyrst.