Rödd í eyðimörkinni - Róttæk iðrun
Feb 24, 2019
Jóhannes predikaði alverlegan iðrunarboðskap. Hann í raun sagði, þið gyðingar eruð svo langt frá guðsríkinu að þið eruð eins og heiðingjar. Aðeins heiðingjar voru skírðir þegar þeir vildu gerast gyðingar, en hann skírði gyðinga til iðrunar.
Þessi predikun er á móti trúrækni, réttindar hugarfari og andlegri leti. Við megum ekki sofna, ertu með, tilbúinn og vakandi?