Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Rödd í eyðimörkinni - Eyðimörkin

Feb 17, 2019

Við erum oft óþolinmóð, okkur finnst ekki gott að þurfa að bíða. Guð þarf að fá að vinna í okkur, móta okkur og þroska okkur. Jóhannes var 30 ár í undirbúningi fyrir þjónustu sem kannski varði eitt ár. En hún skilaði miklu.

Þessi predikun er til þess að byggja upp þá sem finnst þeir þurfa að bíða eftir Guði. Hvatning til þeirra sem eru óþolinmóðir, undirbúningur fyrir þá sem upplifa að þeir hafi köllun(að þeir gætu þurft að bíða).