Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Jólatónleikar Fíladelfíu

English below

Jólatónleikar Fíladelfíu hafa verið fastur liður í jólahaldi fjölmargra Íslendinga undanfarin ár. Tónleikarnir gera Fíladelfíu kleift að styrkja fjárhagslega þá sem minna meiga sín fyrir jólin. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt góðum gestum undir stjórn Óskars Einarssonar. Meðal gesta að þessu sinni eru Dísella Lárusdóttir og Júníus Meyvant.

Tónleikarnir í ár fara fram dagana 3. og 4. desember og verða tvennir tónleikar hvort kvöld.
Smelltu hér til að panta miða.

The Fíladelfía Christmas consert has been an yearly event for many years and a big part of the Christmas celebration for many Icelanders. The consert also makes it possible for the church to help those in need. The Fíladelfía gospel choir will play a big role along with great guest singers.

This year the conserts will be on the third and the fourth of Desember and there are two conserts each night.
Click here to book your ticket.
Posted in

1 Comment


Aron Hinriksson - November 5th, 2018 at 1:54pm

Magnaður dúet

Recent

Archive

Categories

Tags