Sorgarhópur / Grief support group
English below
Sorgarnámskeið og samvera fyrir þá sem hafa misst.
Námskeiðið hefst 25. febrúar og munum við hittast vikulega á mánudögum kl: 18-20 í 8 vikur.
Það er ætlað þeim sem hafa misst og eru að upplifa sorg og depurð. Við deilum
tilfinningum, styrk og reynslu sem fylgja sorginni.
Skoðaðar verða tilfinningar sem allir ganga í gegn um í sorgarferlinu og unnið með þær í hóp. Dóra Sólrún djákni mun leiða námskeiðið.
Umsagnir þátttakenda:
Ég varð fyrir miklum missi á barnsaldri og í 40 ár byrgði ég inni ýmsa vanlíðan. Eftir að ég stofnaði sjálfur fjölskylda hugsaði ég alltaf: þegar þetta gerist þá líður mér vel eða eftir þetta þá verður allt betra. En það var alltaf einhver vanlíðan undir niðri. Ég dreif mig í sorgarhóp í fyrra hérna í kirkjunni og þvílík lausn, ég losnaði við mikla byrði og líðan mín er allt önnur. Ekki bíða, taktu í útrétta hjálparhönd. Guði sè lof að þetta tækifæri og hjálp stendur okkur öllum til boða.
- Karlmaður á miðjum aldri
Sorgarhópurinn er andlegt uppbyggingjandi ferðalag. Umræðuhópur þar sem farið er yfir stig sorgarinnar og maður fær að deila reynslu sinni og sorg. Hver hittingur var mikil hvatning fyrir mig og mitt sorgarferli. Ég er ótrúlega þakklát fyrir hópinn í fyrra bæði yndislegir leiðbeinendur og hópurinn í heild. Hópurinn hafði mikil áhrif á minn bata og var magnað að sjá það eiga sér stað hjá öðrum í hópnum. Það er gott að geta komist í hóp þar sem hægt er að deila sömu reynslu og trúnni. - Kona milli tvítugs og þrítugs
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og skráning fer fram hér að neðan.
The course begins February 25th and we will meet weakly on Mondays between 6pm and 8 pm for eight weeks. It´s aimed for those who have lost someone and are going through grief. We share our feelings, strengths and experiences that come with grief.
We talk about emotions that everyone goes through in they´r time of grief and we work with them in the group. Dóra Sólrún who is an educated deacon will lead the course. The teaching will be in Icelandic.
Registration below
Sorgarnámskeið og samvera fyrir þá sem hafa misst.
Námskeiðið hefst 25. febrúar og munum við hittast vikulega á mánudögum kl: 18-20 í 8 vikur.
Það er ætlað þeim sem hafa misst og eru að upplifa sorg og depurð. Við deilum
tilfinningum, styrk og reynslu sem fylgja sorginni.
Skoðaðar verða tilfinningar sem allir ganga í gegn um í sorgarferlinu og unnið með þær í hóp. Dóra Sólrún djákni mun leiða námskeiðið.
Umsagnir þátttakenda:
Ég varð fyrir miklum missi á barnsaldri og í 40 ár byrgði ég inni ýmsa vanlíðan. Eftir að ég stofnaði sjálfur fjölskylda hugsaði ég alltaf: þegar þetta gerist þá líður mér vel eða eftir þetta þá verður allt betra. En það var alltaf einhver vanlíðan undir niðri. Ég dreif mig í sorgarhóp í fyrra hérna í kirkjunni og þvílík lausn, ég losnaði við mikla byrði og líðan mín er allt önnur. Ekki bíða, taktu í útrétta hjálparhönd. Guði sè lof að þetta tækifæri og hjálp stendur okkur öllum til boða.
- Karlmaður á miðjum aldri
Sorgarhópurinn er andlegt uppbyggingjandi ferðalag. Umræðuhópur þar sem farið er yfir stig sorgarinnar og maður fær að deila reynslu sinni og sorg. Hver hittingur var mikil hvatning fyrir mig og mitt sorgarferli. Ég er ótrúlega þakklát fyrir hópinn í fyrra bæði yndislegir leiðbeinendur og hópurinn í heild. Hópurinn hafði mikil áhrif á minn bata og var magnað að sjá það eiga sér stað hjá öðrum í hópnum. Það er gott að geta komist í hóp þar sem hægt er að deila sömu reynslu og trúnni. - Kona milli tvítugs og þrítugs
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og skráning fer fram hér að neðan.
The course begins February 25th and we will meet weakly on Mondays between 6pm and 8 pm for eight weeks. It´s aimed for those who have lost someone and are going through grief. We share our feelings, strengths and experiences that come with grief.
We talk about emotions that everyone goes through in they´r time of grief and we work with them in the group. Dóra Sólrún who is an educated deacon will lead the course. The teaching will be in Icelandic.
Registration below
Recent
Archive
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September