Aðalfundur Fíladelfíu og samkomubann
Í ljósi samkomubanns hefur stjórn Fíladelfíu ákveðið að bíða með boðun á Aðalfund Fíladelfíu sem, ef allt væri með eðlilegum hætti ætti að fara fram fyrir lok apríl. Til aðalfundar verður boðað með löglegum hætti þegar ljóst er hvenær hægt verður að halda hann með samþykki yfirvalda.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September